Um okkur.

Skína Þrif er rótgróið fjöldskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í Bóni og almennu ræstingum, eingöngu er faglegt starfsfólk um að ræða, sem hafa bæði reynslu og þekkingu á þrifum og Bóni, við leggjum áherslu að nota umhverfisvæn efni og taka til eftir okkur.

Bónleysingar – gólfbón og bónslípun

Flutnings-, nýbygginga- og heimilisþrif

Dagleg þrif á fyrirtækjum og stofnunum